Frí afhending með Póstinum á pöntunum yfir 16.000 kr
Frí afhending með Póstinum á pöntunum yfir 16.000 kr
Veldu fjölda gjafa
Metta Functional Gym Bag er hannaður fyrir virkan lífsstíl hvort sem það er í ræktina, ferðalag eða daglega notkun. Hægt er að bera töskuna í höndunum eða yfir öxlina með stillanlegri axlaról sem auðvelt er að fjarlægja. Stórt aðalhólf, hliðarhólf fyrir skó eða blaut föt, og renndan hliðarvasa sem rúmar flesta vatnsbrúsa allt að 750 ml. Að innan eru vasar til að halda smáhlutum vel skipulögðum.
Bæti við vöru í körfuna þína