ATH: Engin grafík er á bakinu.
Þvottaleiðbeiningar:
Til að vernda flíkina og merkinguna og viðhalda gæðum mælum við með því að þrífa hana á "Hand Wash/Delicate" stillingu og helst í köldu vatni eða að hámarki við 30 gráður. Við mælum einnig með því að snúa flíkinni á rönguna við þvott til að vernda merkinguna, vinda ekki á of miklum vinduhraða og alls ekki setja hana í þurrkara.