Vöruskil og endurgreiðsla

Við gerum þá kröfu að allir notendur Metta séu fjárráða einstaklingar. Þú samþykkir að þegar þú verslar við Mettu með greiðslukorti sé það í þínu nafni.

Vörur keyptar í verslun: 

Neytandi hefur 30 daga frá móttöku vöru til að skila vörunni að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna og að henni sé skilað í upprunalegu ástandi og í óuppteknum umbúðum. Hægt er að skipta vörunni í aðra vöru eða fá inneignarnótu. Vöru fæst ekki endurgreidd nema um galla sé að ræða.

Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með, eða sönnun þess að varan hafi verið keypt síðustu 30 daga.

Vörur keyptar í vefverslun:

Neytandi hefur 30 daga frá móttöku vöru til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna og að henni sé skilað í upprunalegu ástandi með verðmiðanum og í óuppteknum umbúðum.

Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með til þess að geta fengið endurgreiðslu. 

Kostnaður við að skila vörunni, s.s. sendingarkostnaður, greiðist af kaupanda og hægt er að skila í gegnum Dropp hér.

Ef um skipti er að ræða, vinsamlegast takið fram hvaða vöru eða stærð skipt er í skilaferli Dropp 

Útsöluvörur:

Útsöluvörum fæst ekki skipt né skilað

Það er hægt að skipta um stærð eða í aðra útsöluvöru eins og birgðastaða leyfir.