Skilafresturinn hjá Metta eru fjórtán dagar eftir að kaup áttu sér stað og er lítið mál að fá nýja stærð ef varan passar ekki. Vörur eru endurgreiddar að fullu eða skipt út fyrir aðrar vörur en skiptin eða skilin eiga sér stað í verslun (hægt er að nálgast opnunartíma hér.) eða gegnum kerfi Dropp. Ein ferð með Dropp kostar 750 krónur en tvær kosta 1.500. Það þýðir að skipti á vöru í gegnum Dropp kosta 1.500 og endurgreiðsla mun nema 750 krónum minna en upphaflegt gjald vörunnar, enda eru 750 krónurnar dregnar frá við skil. Endurgreiðslan fer fram eins fljótt og auðið er og ekki síðar en eftir 30 daga.

Vöru sem skal skilað eða skipt skal vera ónotuð, í fullkomnu lagi og í upphaflegum umbúðum.

Vöruskil Dropp má nálgast hér.

 

JÓLASKILAFRESTUR

Hægt er að skipta vörum að undanskildum sumum afsláttarvörum til og með 14. janúar 2023 að því tilskildu að varan sé ónotuð og að henni sé skilað í upprunalegu ástandi og í óuppteknum umbúðum. Einungis er hægt að skipta með framvísun skiptimiða/pöntunarnúmers.