Metta Nuls jakkinn veitir miðlungs stuðning en efnið í vörunum er einstaklega mjúkt og létt. Jakkann er hægt að nota á æfingum en einnig til daglegrar notkunar. Jakkinn er fóðraður með léttri flís að innan svo hann hentar vel fyrir veturinn.
Efnið í jakkanum dregur í sig raka og svita og skilur húðina eftir þurra.
Módel 1 er 168cm og er í stærð S.
Módel 2 er 175cm og er í stærð S.
Módel 3 er 172cm og er í stærð M.