ATH: Efnið í MSSS er einstaklega mjúkt sem veldur því jafnframt að buxurnar eru afar viðkvæmar og þær geta rifnað ef það teygist of mikið á efninu. Það gerist helst þegar að klætt sig er í buxurnar, við mælum með að toga þær varlega upp og passa að toga þær ekki í sundur. Athugið að ekki er um galla að ræða á buxunum og berum við þess vegna ekki ábyrgð á því ef þær rifna eftir að þær hafa verið keyptar. Við mælum því með að valin sé einni stærð stærri en venjulega eða buxurnar mátaðar hjá okkur í búðinni áður en þær eru keyptar.
Metta Seamless buxurnar veita miðlungs stuðning og er efnið einstaklega mjúkt og létt.
Efnið í buxunum dregur í sig raka og svita og skilur húðina eftir þurra.
- Módel 1 er 160cm og er í stærð XS
- Módel 2 er 170cm og er í stærð S
- Ef þú ert á milli stærða ráðleggjum við þér að taka einni stærð ofar
Efni og þvottaleiðbeiningar
- 51% Pólýamíð, 38% Pólýester, 11% Elastan
-
Við ráðleggjum að snúa buxum við og þvo á köldu
- Láta hanga til að þorna