Metta Light efnið veitir miðlungs stuðning en er einstaklega mjúkt. Efnið dregur í sig raka og svita og skilur húðina eftir þurra.
- Módel 1 er 165cm og er í stærð S
- Módel 2 er 172cm og er í stærð S
Í október rennur allur ágóði af bleikum vörum óskertur til Bleiku slaufunnar